Heimsókn bandaríska kafbátsins USS Delaware í landhelgi Íslands og inn í utanverðan Eyjafjörð í dag þykir hafa tekist vel.
Tónlistarkonan Una Torfa hlýtur flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2025 eða fimm talsins. Tilkynnt var ...
Norðurírski knattspyrnumaðurinn Conor Bradley, hægri bakvörður Liverpool, verður frá vegna meiðsla um nokkurra vikna skeið.
Baldvin Þór Berndsen, einn af bestu varnarmönnum 1. deildar karla í fótboltanum á síðasta tímabili, er kominn til liðs við ...
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, myndi ekki nýta rétt sinn á sex mánaða launagreiðslum við starfslok, fengi hún ...
Tryggvi Björn er annar stofnenda Indó og var áður rekstrarstjóri. Hann tekur við framkvæmdastjórastarfinu af ...
Viktorija Zaicikova, leikmaður ÍBV, tryggði Lettlandi útisigur gegn Kósóvó, 1:0, í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í dag.
Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann og leikmenn liðsins verði að axla einhverja ábyrgð á því að ...
Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 11. og 12. apríl í Stúdíó Fossaleyni í Grafarvogi. Þetta kemur fram í ...
Móðir hefur verið sýknuð í Héraðsdómi Norðurlands eystra af ákæru um sérstaklega hættulega líkamsárás og brot í nánu sambandi ...
Hinn 26 ára gamli Luigi Mangione, sem hefur verið ákærður fyrir morð og hryðjuverk á Brian Thompson, forstjóra ...
Bandaríska fjármálaráðuneytið ver samningsumleitanir Donalds Trumps Bandaríkjaforseta gagnvart Úkraínu og nýtingu auðlinda ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results